Monday, March 31, 2008

Madrid

Heil og sael godir halsar! Madrid hefur verid kingimognud so far. Eg er hja tveimur vinum japonsku vinkonu minnar sem eru edal kaudar. Thad er buid ad vera mikid um drykkju thar sem their eru badir ad halda upp a afmaelin sin. Mikil gledi og rugl. Eg kom hingad seinasta fimmtudag en held svo flakkinu afram midvikudag og stefni tha a Frakkland, Marseille.
Annars fila eg Madrid mjog vel, er buin ad skoda adeins midbaeinn og einn af almenningsgordunum sem er einn af furdullegugstu gordum sem eg hef sed. Adalstadurinn er bara sandur og folk ad selja svin a gotunni. Agaetis matur samt sem adur og svo forum vid i hangigaeja til ad skoda borgina ur loftinu.
En eg er ordin svong og aetla ad fa mer eitthvad i gogginn. Lifid heil.

ps. onnur svefnsaga, a fostudags nottina crashadi einn af vinum theyrra her a sofanum sem eg atti ad sofa a svo eg tok tvo litla sofastola og setti saman og svaf thar. Eg var alltaf ad detta i gatid og nanast tilfinningalaus i fotunum thegar eg vaknadi thar sem eg thurfti ad sofa i fosturstellingu vegna plassleysis.

Wednesday, March 26, 2008

Barcelona á enda

Thá er komid ad seinasta deginum mínum í Barcelona. Thad er búid ad vera aedisgengid ad vera hér. Ég eyddi páskunum mestmegnis med fjolskyldu Ninu. Bordudum geggjadan páska frokost og hofdum thad notarlegt. Á mánudag skruppum vid sídan upp í Montserrat klaustur sem er lengst uppi í fjalli og ég get varla ýmindad mér hvernig menn fóru ad thví ad byggja svona mannvirki í thessari svakalegu haed.
Svefn hefur samt sem ádur ekki verid mín besta hlid undanfarid. Mikid um skemmtanir langt fram á nótt og mikid um ad vakna eldsnemma á morgnanna. Ég svaf til daemis í badkari í fyrranótt sem ég maeli eindregid med ad fólk prufi ekki. Thad er búid ad vera mjog notarlegt á hostelinu og stemmningin er gód. Búin ad kynnast frábaeru fólki og thá sérstaklega stelpu frá Japan ad nafni Misa. Hún er nú farin til Madrid og ég fer thangad líka á morgun. Ég veit ekki alveg hvernig apríl mánudur verdur, var ad vonast til ad finna vinnu af einhverju tagi en thad endar thá kannski bara med almennu flakki.
Ég hef thad gott og er glod í hjartanu. Vona ad fólkarnir mínir á Íslandi geti sagt thad sama.

Friday, March 21, 2008

Skilabod ad handan

Sael ollsomul! Ég er á yndislega subbulegu netkaffi thar sem klósettin virka ekki en ég tími ekki ad fara eitthvert ad pissa og koma aftur thví ég rambladi á tolvu sem ég tharf ekkert ad borga fyrir adganginn, einhver galdratolva. Sídustu dagar hafa verid algjor edall. Sól skein í heidi í gaer og ég og Nina volsudum um smágotur borgarinnar. Ég hef haft thad samt gott ein á báti ad skoda sofn og vera "Birna var ein í heiminum".
Í gaer fórum vid á local barinn okkar sem vid erum búnar ad finna thar sem thjónarnir eru yfir sig ástfangnir af okkur of fagna okkur eins og drottningum í hvert skipti sem vid komum inn. Fáum fría ábót á drykki og fría tapas rétti. Ekki amalegt thegar madur er a spara. Ég kynntist lík ánaegjulegu fólki frá Mexíkó of Japan og fór med theim á pub ad drekka bjór. Stelpan frá Japan er á leidinni til Madridar naesta midvikudag ádur en hún fer til Frakklands í málaskóla og hvatti mig til ad kíkja med henni thangad. Kannski ég láti verda af thví.
Annars er ég med gistingu hér til 27. mars og aetla ad reyna ad komast í fruit picking einhverskonar í apríl. Thar sem krónan er ordin svona svívirdilega lág thá vil ég ekki vera ad eina neinum peningum á thessari stundu. Ekki snidugt fyrir lítinn flakkara úti í heimi sem tharf ad kaupa evrur.
Í dag er fostudagurinn langi og thad eru ad minnsta kosti 3 helgigongur á ýmsum stodum í borginni sem byrja seinna í dag. Merkilegt ad sjá hvernig sumir halda svona rosalega upp á thessa hátíd. Eina sem ég tengi vid páskana er leti, of mikid súkkuladi-át og nintendo 64.
Ég aetla ad fara ad finna mér klósett ádur en ég pissa í buxurnar.

Adios amigos!

Tuesday, March 18, 2008

Fyrstu ordin

Thá er komid ad thví, fyrsta bloggid. Ég er ad svo stoddu inni á internet café í Barcelona borg. Ferdin hingad til hefur verid med eindaemum yndisleg. Ég var hjá ommu systur minni Dúddu í Fuengirola á sudur Spáni. Lífid thar á bae er aedislega rólegt og hún og karlinn hennar, Carlos, vildu allt fyrirmig gera. Thau fóru med mig baedi til Córdoba og Granada thar sem ég sá nokkur af undrum spánskrar menningar. Thess á milli sem ég kynntist thessum fagra sudur hluta Spánar naut ég thess ad hafa allan tíman í heiminum fyrir mig. Ég lá í sólbadi, hljóp nidur alla strandlengjuna endrum og sinnum og las baekur. Ég kynntist fraenku minni sem ég hafdi ádur ekki haft taekifaeri til og komast ad thví hversu aedisleg, aevintýragjorn og spennandi kona hún er. Ég lifdi sannarlega eins og prinsessa hjá theim, umvafin í bómul.
En hefst flakkid fyrir alvoru. Ég er ein og án fjolskyldu og tharf ad bjarga mér sjálf. Ég verd hér í borginni fram út naestu viku ásamt Ninu vinkonu og eftir thad er enn óskrifad blad.