Monday, April 28, 2008

Vinstri umferð

Það kemur mér á óvart hversu helvíti auðvelt það er fyrir mig að aðlagast vinstri umferð. Ég hélt að ég myndi verða mun lengur að ná tökum á henni.  Eins og þegar ég kom fyrst til London með mömmu og Ásdísi og tókum leigubíl heim til Eikar frænku, þá svimaði mig og ég vissi varla hvaðan á mig stóð veðrið á þessum vegarhelming. En rauðvínsdrykkjan um borð í flugvélinni hefur sennilega ekki bætt úr skák né ofsahraði leigubílstjórans. En núna finnst mér eins og ég hafi keyrt á þessum vegarhelming alla tíð. Það er svo eðlilegt. Ég hugsa að ég sé bara svo vinstri sinnuð að sama hvað heimurinn reynir að segja mér og kenna þá er rétt að vera vinstra megin. Ég gat þó ef til vill ekki mikið barist á móti því að skrifa með hægri þegar ég var 6 ára. Blýantinum var þröngvað í hægri höndina og ég var of ung til að skilja hvort ég ætti að mótmæla. En þegar ég varð eldri og fór að læra fimleika 9 ára gömul þá lét ég ekki segja mér til, ég notaði vinstri fótinn burt séð frá öllum staðreyndum um að ég ætti að nota hægri. 
Svo varið ykkur þegar ég kem aftur í hina skelfilegu umferð á Íslandi. Ég mun ekki nota hægri vegarhelminginn aftur.

Sunday, April 20, 2008

Manchester, UK

Núna er ég búin að vera í Manchester í heila viku. Það var ótrúlega gott að sjá Misato aftur. Hún er sannarlega vinkona for life. Við létum úrkomusama dagana í Annecy ekki á okkur bjáta og löbbuðum í gamla partinum í miðbænum, tókum myndir með regnhlíf yfir okkur þangað til skórnir okkar voru gegnvotir. Þá stukkum við inn á næsta bar og fengum okkur kaffibolla. Merkilegt að í þessum túristalegasta parti bæjarins römbluðum við inn á þennan ekta local bar þar sem allir þekktu alla og stemningin var eins og úr einhverjum comedy þætti. Einnig var okkur boðið í alvöru japanskan hádegismat hjá einni úr skólanum hennar Misato. Þetta var súpa með óendanlega miklu grænmeti og smá kjöti. Það tók heljarinnar tíma að borða þetta en samt var þetta besta næring og orka sem ég hef fengið lengi. Seinasta kvöldið var mjög notarlegt, við fengum okkur rauðvín, ost og baguette, sátum inni í herberginu hennar Misato í dorminu hennar og skiptumst á pönki. Það var eðall. Seinna fórum við á bar með tveimur stelpum úr skólanum hennar, einni frá Singapore, Sherry, og annari frá Seattle, Amy. Við ræddum heimsmálin fram á nótt og áttum góða stund saman. Snemma næsta borgun kvaddi ég Misato í bili og hóf ferðalagið mitt til Manchester, Englandi. Ég er núna alveg komin inn í rútínuna og líkar ágætlega. Allt íeinu hef ég öll þau lífsgæði sem ég hef ekki haft írúman mánuð. Sjónvarp, tölvu, eigið herbergi, bíl og nóg af mat. Ég verð samt að segja að ég hef haft það helvíti gott hingað til án þessara lífsgæða. En ég er samt sátt að vera hér. Ekkert 'rugl' síðan ég kom hingað, það er að segja áfengi og svefn- oghreyfingarleysi. Þau eru með hlaupabretti í bílskúrnum sem ég hef notað grimmt þessa vikuna og einnig er ég búin að finna mér 10 km hring í hverfinu sem ég prufaði í gær. Svo hver veit hvort ég hlaupi ekki bara í Kaupmannarhafnarmaraþoninu eftir allt saman. Ég mun ákveða það fyrir víst eftir allava eina eða tvær vikur. Sjá hvernig formi ég raunverulega er í. En for now er ég í þessu standard lífi. Passa þann yngsta tvisvar í viku allan daginn og svo hjálpa til með allt annað þess á milli. Strákarnir þrír eru hressir og sprækir og það er gaman að fá að vera með þeim þar sem þau búa hér og ekki mikið sem maður fær að sjá af þeim annars. En þangað til næst. Eg er að svo stöddu að horfa á About Schmidt á meðan Ómar litli sefur. Lifið heil elskurnar.

Thursday, April 10, 2008

Marseille a Nice a Annecy

Seinustu dagarnir i Marseille voru edall. Alltaf nytt folk og ny gledi. Seinasta daginn i Marseille skodadi eg gomlu gotuna hennar muttu sem var skondid. Eg labbadi allan daginn og kom til baka threytt og luinn. Tha hitti eg kanadiskan kauda sem eg for med a Irish pub og horfido a fotboltaleik milli Marseille og Lyon. Aesispennandi. Venjulega er eg litid hrifin af fotbolta en eg hugsadi med mer, frakkar eru brjalaedingar svo thad gaeti verid skemmtilegt ad vera med i stemmningunni. Sem thad svo sannarlega var, marseille vann 3/1 og aesingurinn var thvilikur.
Svo naesta dag hof eg ferd mina til Nice og var thar i tvo daga. Thessi borg er med eindaemum storkostleg. Hun er svo falleg ad eg gaeti eytt dogum saman labbandi um og skodad hana. Allt er svo snyrtilegt og byggingarnar eru litskrudugar og magnadar. Fyrsta daginn minn thar thegar eg var nykomin a hostelid og gekk ut til ad skoda svaedid stoppadi franskur barthjonn mig ut a gotu og var ad auglysa einhverskonar myndbandaseriu um salfraedimedferdir. Eg akvad ad skoda malid og settist nidur a thennan fancy piano bar til ad skoda myndbandid. Thar hitti eg bandariska gellu sem var i tveggja vikna ferdalagi um evropu og vid endudum a thvi ad eyda deginum saman og forum a irish pub (again) um kvoldid og kynntumst thar hressum irskum gaurum og einni ameriskri gellu, Fjorid var mikid og seinna meir var folk farid ad dansa uppi a bordum og svo gisti eg a fancy hoteli amerisku gellunnar. Naesta dag valsadi eg um borgina og naut thess ad vera ein a bati sem hefur "thvi midur" ekki verid mikid hingad til. Um kvoldid for eg snemma i koju thad er um 10 leytid og tok svo lestina i gaer til Annecy thar sem vinkona min fra Barcelona, Misato, er i malaskola ad laera fronsku. Eg verd her a morgun og fer svo a laugardeginum til Manchester thar sem Eik fraenka baud mer ad koma og passa strakana sina medan hun fer i tvaer vikur til islands. Ef til vill verd eg adeins lengur en thad thar sem thetta er gott taekifaeri til ad hugsa um budduna. Eg hafdi hvort ed er verid ad reyna ad finna mer einhvers konar vinnu i nokkrar vikur svo eg datt svo sannarlega i lukkupottinn. Thannig mun eg komast i ro i sma tima og eg gaeti ekki verid sattari med thad.
Thad er grenjandi rigning her i austur frakklandi og eg er gegnblaut eftir stuttan gongutur, svo eg aetla ad skella mer i sturtu adur en eg held lengra.

Takk fyrir mig og veridi sael.

Saturday, April 5, 2008

Un message de Marseille

Marseille er dasamleg borg. Falleg, serstaklega vingjarnlegt folk og gott andrumsloft. Eg held eg hafi aldrei spjallad jafn mikid vid starfsfolk hostels adur, thau eru oll svo almennileg og skemmtileg. En audvitad er alltaf einhver galli. Karlmennirnir. Their eru oft og tidum mjog akafir og reyna vid allt sem hreyfist. Einn gaur greip mig i handlegginn og og sagdi "T'es magnifique!". En trikkid er ad horfa afram og ekki veita tha vidlits.
Annan daginn kynntist eg kanadiskri stelpu, Gillian, sem er a 5 vikna flakki a eigin spytur. Vid erum bunar ad hanga mikid saman og sja allt sem mogulega er haegt ad sja i thessari borg. Thad er ekki beinlinis allt morandi i seight-seeing shitti en mjog cozy ad hanga her og labba um hofnina sem er eins og himnariki vid solsetur. En nu er hun farin og eg verd her i tvaer naetur til vidbotar. hedan fer eg til Nice og vonandi Annecy thar sem Misato er i fronskuskola. Eftir thad fer eg mogulega til Italiu ad heimsaekja felaga minn i Rome. En allt er lifandi og flexible thannig ad eg veit ekkert hvort thetta stenst eda hvort planid breytist eitthvad.
A morgun aetla eg ad kikja i gotuna thar sem mutta atti heima thegar hun bjo her a sinum au-pair arum. Eg er annars god. Kat og hress.

Salut mes amis.

Wednesday, April 2, 2008

Marseille

Oui, je suis en France pour la moment! Tha er komid ad Frakklandi og bless vid Span. Merkilega mikid drama i Madrid en allt er gott sem endar vel. Eg er kat og get talad fronsku. Hostelid sem eg er a er voda huggulegt, mun skarra en i Barcelona og allt litur pridilega ut nuna. Marseille er rosalega falleg borg, en i dag var svo agalega mikil stormur ad allt rusl ur ruslatunnunum hafdi fokid ut um allar tryssur og thad leit half druslulega ut. En ef madur litur framhja thvi tha er thetta rosalega saet og falleg borg. 'Eg er 'anaegd og segi betur fra vi annad taekifaerir. Salut tout le monde!