Ágaetu íslensku vesalingarnir mínir. Langt sídan ég hef látid í mér heyra en líf mitt hefur verid á svo miklum theytingi sídastlidna mánudi ad thad gefst enginn timi fyrir bloggskriftir.
Í fyrsta lagi langar mig ad segja ad ég finn til med ykkur i bolvudu kreppunni. Hun hefur audvitad litil sem engin áhrif á mig persónulega, thénandi mínar sterku evrur, en ég verd samt ad segja ad thad er odruvísi núna en ádur ad segja fólki hvadan ég er. Ég er náttúrulega alltaf af hitta nytt fólk og allir forvitnir um hvadan ég er. Ádur voru menn áhugasamir og jafnvel hissa ad heyra ad ég vaeri frá Íslandi, en núna, annad hvort vorkennir fõlk mér, segist skilja af hverju ég sé hér ad vinna eda jafnvel pirradir og bolva týndum peningum sem thad hefur sett í íslenska banka.
En ég hef thad prýdilegt hér í hollandi og ótrúlegt hvad thad tekur ekki langan tíma ad koma sér vel fyrir á algjorlega ókunnum stad. Ég hef kynnst óendanlega gódu fólki sem mér mun alltaf thykja vaent um og aldrei gleyma.
Ég reyni ad vera ogn reglulegri i skrifum á naestunni, thar sem ég er ekki ad vinna jafn stjarnfraedilega mikid og fyrstu mánudina.
Ást og styrkur til ykkar elsku vinir.