Thursday, December 3, 2009

Plógurinn

það er enginn djöfull til nema í manninum, það er ekkert helvíti til nema vond samviska

-Þórbergur Þórðarson

Við erum breysk og við erum mannleg. Með því að tala er hægt að komast að helvíti mörgu. Við tölum mikið en komumst aldrei að neinu.

við förum ekki nógu oft í plóginn

FREEDOM

Frelsi
Lokun
Bjartsýni

Allt í einu, allt í senn.

Ást á frelsinu.

Mig kitlar í fingurna.

Losun hugmynda, laus úr varðhaldi neikvæðra tilfinninga