Thá er komid ad thví, fyrsta bloggid. Ég er ad svo stoddu inni á internet café í Barcelona borg. Ferdin hingad til hefur verid med eindaemum yndisleg. Ég var hjá ommu systur minni Dúddu í Fuengirola á sudur Spáni. Lífid thar á bae er aedislega rólegt og hún og karlinn hennar, Carlos, vildu allt fyrirmig gera. Thau fóru med mig baedi til Córdoba og Granada thar sem ég sá nokkur af undrum spánskrar menningar. Thess á milli sem ég kynntist thessum fagra sudur hluta Spánar naut ég thess ad hafa allan tíman í heiminum fyrir mig. Ég lá í sólbadi, hljóp nidur alla strandlengjuna endrum og sinnum og las baekur. Ég kynntist fraenku minni sem ég hafdi ádur ekki haft taekifaeri til og komast ad thví hversu aedisleg, aevintýragjorn og spennandi kona hún er. Ég lifdi sannarlega eins og prinsessa hjá theim, umvafin í bómul.
En hefst flakkid fyrir alvoru. Ég er ein og án fjolskyldu og tharf ad bjarga mér sjálf. Ég verd hér í borginni fram út naestu viku ásamt Ninu vinkonu og eftir thad er enn óskrifad blad.
5 comments:
shiiit, sjúklega spennandi, ég er með smá plan fyrir sumarið eftir að ég fékk brjálaða útlandaferð frá geira í afmælisgjöf, sem ég þarf að deila með þér;) vona að við getum e-ð hist..
kv. Eva
hæhæ, það verður gaman að fylgjast með þér, hljómar spennó. Ef þú átt leið um Kraká, þá endilega láttu mig vita :)
kveðja Fanney
Loksins eitthvad skrifad hér, hélt thú hefdir bara haett vid ad fara. Góda skemmtun.
Þetta er magnað. Kyngimagnað segi ég! Hvert sem maður fer og hversu lengi, bara það að vera farin er óborganlegt.
Gangi þér vel.
Gott að sjá þig byrjaða að blogga, skemmtu þér vel og mundu "boogeyman"
kv. Pabbi
Post a Comment