Seinustu dagarnir i Marseille voru edall. Alltaf nytt folk og ny gledi. Seinasta daginn i Marseille skodadi eg gomlu gotuna hennar muttu sem var skondid. Eg labbadi allan daginn og kom til baka threytt og luinn. Tha hitti eg kanadiskan kauda sem eg for med a Irish pub og horfido a fotboltaleik milli Marseille og Lyon. Aesispennandi. Venjulega er eg litid hrifin af fotbolta en eg hugsadi med mer, frakkar eru brjalaedingar svo thad gaeti verid skemmtilegt ad vera med i stemmningunni. Sem thad svo sannarlega var, marseille vann 3/1 og aesingurinn var thvilikur.
Svo naesta dag hof eg ferd mina til Nice og var thar i tvo daga. Thessi borg er med eindaemum storkostleg. Hun er svo falleg ad eg gaeti eytt dogum saman labbandi um og skodad hana. Allt er svo snyrtilegt og byggingarnar eru litskrudugar og magnadar. Fyrsta daginn minn thar thegar eg var nykomin a hostelid og gekk ut til ad skoda svaedid stoppadi franskur barthjonn mig ut a gotu og var ad auglysa einhverskonar myndbandaseriu um salfraedimedferdir. Eg akvad ad skoda malid og settist nidur a thennan fancy piano bar til ad skoda myndbandid. Thar hitti eg bandariska gellu sem var i tveggja vikna ferdalagi um evropu og vid endudum a thvi ad eyda deginum saman og forum a irish pub (again) um kvoldid og kynntumst thar hressum irskum gaurum og einni ameriskri gellu, Fjorid var mikid og seinna meir var folk farid ad dansa uppi a bordum og svo gisti eg a fancy hoteli amerisku gellunnar. Naesta dag valsadi eg um borgina og naut thess ad vera ein a bati sem hefur "thvi midur" ekki verid mikid hingad til. Um kvoldid for eg snemma i koju thad er um 10 leytid og tok svo lestina i gaer til Annecy thar sem vinkona min fra Barcelona, Misato, er i malaskola ad laera fronsku. Eg verd her a morgun og fer svo a laugardeginum til Manchester thar sem Eik fraenka baud mer ad koma og passa strakana sina medan hun fer i tvaer vikur til islands. Ef til vill verd eg adeins lengur en thad thar sem thetta er gott taekifaeri til ad hugsa um budduna. Eg hafdi hvort ed er verid ad reyna ad finna mer einhvers konar vinnu i nokkrar vikur svo eg datt svo sannarlega i lukkupottinn. Thannig mun eg komast i ro i sma tima og eg gaeti ekki verid sattari med thad.
Thad er grenjandi rigning her i austur frakklandi og eg er gegnblaut eftir stuttan gongutur, svo eg aetla ad skella mer i sturtu adur en eg held lengra.
Takk fyrir mig og veridi sael.
4 comments:
Vá, tveggja vikna ferðalag um evrópu hlýtur að vera hellað..
Rosalega finnst mér gaman að lesa og öfunda :)
*öfundarheiminn*
Ohh en gaman :)
Vertu dugleg að skrifa litla mín.
hljómar vel,
mig langar að kaupa mér miða til Englands og passa með þér í 2vikur...
Birnu-leysi farið að gera alvarlega vart við sig í almennum útbrotum og óþrifnaði.
Post a Comment