Wednesday, April 2, 2008

Marseille

Oui, je suis en France pour la moment! Tha er komid ad Frakklandi og bless vid Span. Merkilega mikid drama i Madrid en allt er gott sem endar vel. Eg er kat og get talad fronsku. Hostelid sem eg er a er voda huggulegt, mun skarra en i Barcelona og allt litur pridilega ut nuna. Marseille er rosalega falleg borg, en i dag var svo agalega mikil stormur ad allt rusl ur ruslatunnunum hafdi fokid ut um allar tryssur og thad leit half druslulega ut. En ef madur litur framhja thvi tha er thetta rosalega saet og falleg borg. 'Eg er 'anaegd og segi betur fra vi annad taekifaerir. Salut tout le monde!

4 comments:

Anonymous said...

Backed.

Anonymous said...

Ég er svo léleg að ég mundi ekki adressuna á bloggið þitt..
endaði á því að spyrja Ásdísi!;)
gott að heyra af þér - það er komin sól á Íslandi sem þú ert að missa af!!!
en með Cróatíu - þá geturru alveg komið:*

Unknown said...

kv. Sigrún litla

ásdís said...

hæ birn. ég er með fréttir.
fimmtudaginn fyrsta og föstudaginn annann maí er ég í frí.. líka mánudaginn tólfta.

svo ef þig langar að kíkja til Belgíu einhverntímann milli þessara 12 daga þá er það æst.

festivalið er 9. og 10. og kostar allt í allt € 75