Friday, March 27, 2009

Til ykkar sem kvarta vegna bloggleysis.

Betra seint en aldrei. Eg hef verid ískyggilega léleg ad blogga sídustu mánudi en thad eru ástaedur fyrir thví. Thannig er thad ad ég er ekki ad ferdast og skoda milljón ólíka hluti á hverjum degi, heldur lifi ég rútínu lífi sem heldur ódum áfram. Thannig séd er ekki neitt svakalegt ad frétta nema ad ég vinn enn á pub-num Players og líkar vel. Frá áramótum hef ég verid ad vinna eins og skeppna til ad safna fyrir áframhaldandi aevintýri. Naesta stopp er S-Ameríka og ég mun kaupa mér flugmida í naestu viku. Eg verd farin hédan í seinasta lagi í lok apríl. Til gamans má geta ad ég hef lokkad fyrverandi ástmann minn í ad fljóta med og vid aetlum ad spekka thessa framandi heimsálfu í sameiningu. Heppilega vill til ad hann er portúgalskur og talar fluent spaensku, thannig ad ég mun ekki vera eins og týnd mús í ruglinu til ad byrja med. En ég hef aldrei almennilega ferdast svona med annarri manneskju svo hver veit, kannski verdum vid grútleid á hvort odru eftir e-h tíma og forum hvor sína leid. Ég finn ad ég er búin med Amsterdam en á samt eftir ad sakna reynslu minnar hér stórkostlega. Ad vissu leiti hef ég ekki drifid mig jafn mikid ad safna pening eins og ég aetladi mér heldur komid mér mjog vel fyrir og notid veru minnar hér í botn.

Á mánudaginn kemur mútta í heimsókn ádur en hún skondrar til íslands í frí og ég get satt ad segja ekki bedid. Thad verdur awesome ad sýna henni líf mitt og umhverfi sem ég hef myndad mér hér á thessum seinustu 8 mánudum.

Ég reyni ad láta heyra ogn oftar í mér hédan í frá en lofa engu.

P.s. Skotarnir bidja ad heilsa.

1 comment:

Anonymous said...

WOOHOO!