Nuna er timi minn i Amsterdam loksins lidinn undir lok. Eg er buin ad pakka aleigunni ofan i hlussu bakpokann og er tilbuin ad labba af stad. Buin ad skila lyklunum af ibudinni, haett i vinnunni og buin ad kvedja flesta. I kvold er seinasta kvoldid mitt her i thessari frabaeru borg. A morgun rulla eg af stad til Thyskalands med vinkonu minni thar sem vid munum hanga i heimabae hennar fram a sunnudag thegar eg flyg til portugal til ad joina vin minn sem mun fljuga med mer til Brazeliu.
Nu byrjar aevintyrid loksins aftur eftir dagoda bid. Eg er buin ad vera i amsterdam nuna 9 manudi og lidur sma eins og thegar eg kom heim fra Kanada. Ad thvi leyti ad eg hef myndad mer nytt lif i nyju landi og mun nuna yfirgefa thad. Fara i burtu fra ollu og ollum sem eg er farin ad thykja ohemju vaent um. En allt gott tekur enda og eg hef nad ad kveda thessa borg med stael thegar eg thrammadi ut um allar jardir i allan gaerdag og kvold fagnandi Queens day, thjodhatidar degi hollendinga. A thessum degi er borgin oll morandi i trylltum fullum appelsinugulklaeddum rugludollum sem er drullu sama um allt. Folk gerir hluti sem vanalega myndu ekki gerast. Sama med mig. Sennilega var thetta einn besti dagur i mjog langan tima. Eg a eftir ad sakna Amsterdam alveg gifurlega en nun er komid ad sudur ameriku ad njota kolbilada islendingsins sem laetur ekkert stoppa sig.
We'll be coming, we'll be coming, we'll be comiiing down the road!!
2 comments:
very nicely Birn.
Blogga meira samt!
HOW ARE YOU LET ME KNOW I WE MISS YOU VIKING WOMAN
Post a Comment