Wednesday, March 26, 2008

Barcelona á enda

Thá er komid ad seinasta deginum mínum í Barcelona. Thad er búid ad vera aedisgengid ad vera hér. Ég eyddi páskunum mestmegnis med fjolskyldu Ninu. Bordudum geggjadan páska frokost og hofdum thad notarlegt. Á mánudag skruppum vid sídan upp í Montserrat klaustur sem er lengst uppi í fjalli og ég get varla ýmindad mér hvernig menn fóru ad thví ad byggja svona mannvirki í thessari svakalegu haed.
Svefn hefur samt sem ádur ekki verid mín besta hlid undanfarid. Mikid um skemmtanir langt fram á nótt og mikid um ad vakna eldsnemma á morgnanna. Ég svaf til daemis í badkari í fyrranótt sem ég maeli eindregid med ad fólk prufi ekki. Thad er búid ad vera mjog notarlegt á hostelinu og stemmningin er gód. Búin ad kynnast frábaeru fólki og thá sérstaklega stelpu frá Japan ad nafni Misa. Hún er nú farin til Madrid og ég fer thangad líka á morgun. Ég veit ekki alveg hvernig apríl mánudur verdur, var ad vonast til ad finna vinnu af einhverju tagi en thad endar thá kannski bara med almennu flakki.
Ég hef thad gott og er glod í hjartanu. Vona ad fólkarnir mínir á Íslandi geti sagt thad sama.

3 comments:

Unknown said...

Jú elskan, við erum öll glöð hér, gaman að heyra að allt sé í lagi. Mundu, það er ekki bannað að blogga oft! :-)

Anonymous said...

Hæ mín kæra! Var að uppgvöta bloggið þitt. Fylgist spennt með... Þú lætur vita ef þú kemur hingað til Berlinar, það væri æði! Verð hér þangað til í mai, er að kaupa flugmiða til íslands þann fjórða júní. Fer síðan enda júní til Perúar, pottþétt mál. Ef þú ert líka á leið til suður-amrk. kemuru þá að kíkja á mig? Verð í bæ sem heitir Arequipa og er í Anden fjöllunum, pabbi er að vinna í bíómynd þar. Síðan ætla ég að fara í smá túra út frá þorpinu og svona. Nú jæja, tölum betur saman seinna, farðu vel með þig.

Anonymous said...

Gott dót.

Baðkör alla leið.