Friday, December 26, 2008

Gledileg Jol!

Gledileg jol ljufu eyjaskeggjar! Eg er nuna aftur komin til Amsterdam eftir stutta heimsokn a klakan. Helt min litlu jol og hlod Islands rafhloduna mina. Eftir ad eg kom aftur til baka fannst mer sannarlega eins og jolin vaeru buin. En eg for tho i jolabod til fyrrverandi asmanns mins og skiptist a gjofum vid hann og fjolskyldu hans. Pakkaflodid hja theim var alveg med olikindum, seinustu pakkarnir voru opnir rett fyrir 3 um nottina.
En nuna byrjar heljarinnar busy-time i vinnunni og eg er alveg ordin staurblonk eftir jolathvadrid og lifi nu a thjorfenu minu fram ad naestu utborgun. Eg er samt alveg skuggalega god eftir aedislega heimsokn heim tjaist ekki baun af heimthra.
Verd liklegast ad vinna fram a rauda nott a gamlarskvold og hlakka eiginlega bara til, hef aldrei unnid a thessum tima adur og eg held thad verdi svolitid frodlegt. En eftir aramot fer virkilegur sparnadur i gang thvi tha mun eg skunda loksins til sudur ameriku med vorinu.
Eg oska ykkur ollum gledilegra jola og farsaeldar a nyju ari! Sjaumst aftur vonandi adur en langt um lidur!

Monday, November 24, 2008

Enn á lífi og lifi vel

Mér finnst alveg nett skuggalegt hvad ég thjáist ekki af heimthrá. Ég er núna búin ad vera í burtu í taepa 9 mánudi. Thegar ég kom fyrst til Amsterdam thá fann ég strax til einhverrar einkennilegrar heima tilfinningu. Samt er ég ekki alveg viss hvad thad er, hvort thad sé borgin sem slík eda tilfinningin af komandi ómetanlegum mómentum med fallegu fólki. Thad hafa ýmsar breytingar átt sér stad í lífi mínu undanfarid og mest allt til hins betra. Nina flutti hingad fyrir einum og hálfum mánudi og heppilega naeldi sér í herbergi í íbúdinni minni. Thad er búid ad vera mikid glens og grin hjá okkur med yndislega thýska blóminu okkar, henni Fleur, sem byr lika med okkur. Sérstaklega thegar fílupúkinn og einmanna noldursekkurinn hann David, hinn herbergisfélagi okkar, fór til bandaríkjanna í thrjár og hálfa viku.
Mikil gledi einnig í nýju vinnunni minni, loksins komin úr skítaholunni Damrak, argentínsku veitingastadurinn sem ég hef unnid á sídan ég kom hingad fyrst. Samstarfsfólkid thar er yndislegt og alltaf eitthvad spaugilegt ad koma upp á. En thetta er bolvud mafía sem er drullusama um starfsfólkid sitt og ég var algjorega komin med upp í kok af thví. En núna er ég farin ad vinna á bar, Players (don't laugh), og fíla mig thar í raemur.
Thad sem ég veit um framhaldid er audvitad ekki neitt. En hugmyndin er ad vera hér fram í naesta ár og halda svo til S-Ameríku med riddaranum mínum.
En núna er ég ad míga í braekurnar minar svo ég aelta ad thjóta í gomlu vinnuna mina og pissa thar thar sem ég á ekki 20 sent til ad borga á bókasafnsklósettinu.

Sunday, October 26, 2008

Ord til ykkar

Ágaetu íslensku vesalingarnir mínir. Langt sídan ég hef látid í mér heyra en líf mitt hefur verid á svo miklum theytingi sídastlidna mánudi ad thad gefst enginn timi fyrir bloggskriftir.
Í fyrsta lagi langar mig ad segja ad ég finn til med ykkur i bolvudu kreppunni. Hun hefur audvitad litil sem engin áhrif á mig persónulega, thénandi mínar sterku evrur, en ég verd samt ad segja ad thad er odruvísi núna en ádur ad segja fólki hvadan ég er. Ég er náttúrulega alltaf af hitta nytt fólk og allir forvitnir um hvadan ég er. Ádur voru menn áhugasamir og jafnvel hissa ad heyra ad ég vaeri frá Íslandi, en núna, annad hvort vorkennir fõlk mér, segist skilja af hverju ég sé hér ad vinna eda jafnvel pirradir og bolva týndum peningum sem thad hefur sett í íslenska banka.
En ég hef thad prýdilegt hér í hollandi og ótrúlegt hvad thad tekur ekki langan tíma ad koma sér vel fyrir á algjorlega ókunnum stad. Ég hef kynnst óendanlega gódu fólki sem mér mun alltaf thykja vaent um og aldrei gleyma.
Ég reyni ad vera ogn reglulegri i skrifum á naestunni, thar sem ég er ekki ad vinna jafn stjarnfraedilega mikid og fyrstu mánudina.

Ást og styrkur til ykkar elsku vinir.

Sunday, August 24, 2008

Lífid í Amsterdam

So far so good. Ég er sannarlega ad fíla mig í Amsterdam. Thad sem ég hef verid ad bauka undanfarid er audvitad vinna frekar mikid, stundum of mikid, ég get verid ansi mikill vinnualki ef ég leifi mér. En ég er núna ad reyna ad draga úr thví, thar sem ég tharf í raun alls ekki ad vinna neitt rosalega til ad lifa gódu lífi hér án thess ad nota spariféd. Ég er loksins komin med hjól og get thví hjólad um allar tryssur eins og sannur hollendingur. Fyrstu helgina mína kom Riki í heimsókn, félagi minn frá thví í Madrid. Hann var hér í tvo daga og vid spekkudum naeturlífid í sameiningu sem olli audvitad óstoppandi threytu alla naestu viku. En fyrir utan thad thá hef ég verid róleg á kantinum, er mest bara ad hanga og spjalla vid herbergisfélaga mína, spila med theim wii og kíki af og til í heimsókn til vina minna sem ég var hjá í rúma viku ádur en ég flutti í íbúdina mína.
Satt ad segja hef ég lengi hlakkad til ad búa ein og thurfa ad spjara mig alveg frá A - O. En thad er vodalega lítil breyting finnst mér, ef til vill vegna thess ad ég hef lengi verid ad ferdast og audvitad thurft ad eiga vid allskonar skít á eigin spýtur. Thad eina sem ég er frekar mikid léleg í og kemur kannski engum á óvart er ad elda. Ég hef eldad einu sinni á thessum thremur vikum sem ég hef núna búid í placinu. Keypti sídast í matinn fyrir 2 vikum. Svo ef einhver er med mega nice, einfalda og skemmtilega mataruppskrift sem vill deila med mér thá endilega látid vada! Nú vantar mig eldamennsku módur minnar...

Svo thannig er nú thad, engar aesifréttir frá mér um thessar mundir. Komin i rútínu líf aftur í smá stund og hef nú gódan tíma til ad plana Sudur-Ameríku aevintýrid mitt sem ég stefni á eftir nokkra mánudi.

Alles goed? Ja, en met jou?
Ja is goed.

Mér finnst gaman ad laera hollensku.

Monday, August 4, 2008

AMSTERDAM

Elsku litlu snjohusabuarnir minir! Tha er loksins eitthvad verdugt ad fretta af uturbilada ferdalangnum ykkar. Thannig er mal med vexti ad eg er stodd i Amsterdam og ver her an efa i einhvern tima. Svo, eg flaug ut i ovissuna fra Finnlandi 13 juli, lenti a Standsted i London rett eftir midnaetti og vissi ekki hvert eg aetti ad snua mer i neinum efnum. Svo, an nokkurs samastads i thessari hrikalegu storborg akvad eg ad leggja mig a flugvallargolfinu. Gat dottad thar i sma tima thar til oryggisvordur hnippti i mig og sagdi mer ad hypja mig. Svo eg gerdi eins og mer var sagt, valsadi um vollinn thangad til ad klukkan var ordin nogu margt til ad thad meikadi sense ad fara inn i baeinn og erinda orlitid. Svo eg for beinustu leid a turista info og bad thau ad redda mer odyrustu gistingu sem vaeri moguleg (20 pund) vegna thess ad eg vissi ad thad vaeri mest allt uppbokad og hvergi neitt ad finna a eigin spytur. Eftir thad hringdi eg nokkur simtol, sendi e-maila vardandi atvinnu og sodadi buckingham palace. Eftir langan dag for eg a rutustodina og sotti bakpokan minn til ad fara a hostelid. En thrjoskan i mer neitadi ad borga heil 4 pund i metro svo eg labbadi taepa tvo tima med rum 15 kilo a bakinu og audvitad steinrotadist rett eftir 9 um kvoldid thegar eg kom inn i herbergid mitt. Daginn eftir tjekkadi eg mig ut og labbadi somu leid til baka en tho mun orkumeiri eftir dyrindis godan svefn. Svo hitti eg Grou elsku gamlan vinnufelaga ur Eymundsson sem er nyflutt til London. Vid spjolludum heilmikid og attum goda stund thar til hun, greyid, thurfti ad drifa sig heim skyndilega vegna magakveisu. Tha helt eg frekara stussi afram og reyndi hvad eg gat ad finna einhverskonar vinnu an mikils arangurs. Tha tok eg naeturrutu til Brussel, ja aftur, thvi eg vildi ekki eyda odrum klukkutima i thessari randyru borg. Thegar eg kom svo til Belgiu naesta morgun tok hann Edward couchsurfer a moti mer og eg gisti hja honum i pinku litlu studenta herbergi . Eg leitadi ad vinna thar alveg eins og mofo en arangurs thar sem atvinnuleysid er vist frekar mikid i serstakleg fronskumaelandi Belgiu. En eg atti godar stundir med Edwardi felaga minum a medan hann var tharn, fyrstu 2 naeturnar, vid forum i utibio, drukkum bjor a Celtica, saellra minninga thar sem dyravordurinn man enntha eftir mer fra thvi eg var thar i mae, og keyrdum lika um borgina a motorhjolinu hans. Edall. Svo thurfti hann ad fara i heima baeinn sinn i akvednum erindagjordum en baud mer ad vera i nokkrar naetur i vidbot ein i herberginu hans ef eg vildi. Eg audvitad tok thvi thar sem eg vildi sja eitthvad gerast med atvinnutilbod. En eftir tvaer auka naetur og mikid af neikvaedu feedbacki, akvad eg bara and staulast eitthvert afram. A thessum tima var eg lika semi ad bida eftir ad Misato fyndi e-h vinberjatynslu vinnu fyrir okkur i Frakklandi thar sem hun var sjalf i leit ad atvinnu. Ekki gat eg farid til Duddu fraenku eda neins sem eg thekkti i evropu bara til ad tjilla og hugsa malid, svo eg helt mig vid the road og couchsurf. Fra Brussel tok eg lest til Amsterdam, ad minnsta kosti var eg ekki ad fara a somu slodirnar aftur. Thegar eg lenti thar, heima hja Maarten, sagdi eg honum og vinkonu hans plnon min og vaentingar og thau hvottu mig eindregid til ad finna eitthvad her i Amsterdam thar sem allt vaeri morandi i atvinnu ad fa og hollenskan ekki mikid issue vegna thess hvad allir her tala ensku og audvitad allt morandi i turistum. Naesta dag labbadi eg um og ein af fyrstu stodnum sem eg leitadi til budu mer vinnu en fyrst thyrfti eg ad redda mer hinu svokallada sofi-number. Audvitad tok thad sma stun og eg thurfti ad panta tima, redda nokkrum pappirum o.th.h. Naesta kvold var Maarten aftur med vini i mat en thad voru stjarnfraedilega vinalegu homma vinir hans Wijbrand og Mikolaj. Their audvitad budu mer ad gista hja ser einhverjar naetur ef mig vantadi stad a medan eg beid eftir minu eigin herbergi. Sem er ju annad og meira issue. Ad finna vinnu i Amsterdam er varla heil kokusneid, en ad vinna herbergi, ibud bara e-h sama stad er mun meira mal. Skortur a husnaedi, fyrir nemendur, utlendinga og jafnvel hollenskt folk er algjort helviti her i Amsterdam. Eg tala nu ekki um ad finna eitthvad decent. Svo eg hellti mer a kaf i e-maila og simtol an mikils arangurs. Svo eg sa fyrir mer ogn meira af couchsurfi i borginni i einhver tima adur en eg fyndi mer stad. (Og by the way, tha tyndi eg simanum minum i Brussel, svo eg er buin ad vera simalaus i nokkrar vikur nuna.) Thegar eg for fra Maarten la leid min til Vincent sem an thess ad eg hafdi gert mer grein fyrir bjo i Haarlem sem er baer rett fyrir utan Amsterdam. En eg var thar i 2 naetur lika, i grunnskola thar sem hann og 10 adrir folkar leigja skolastofur. Afar serkennilegt en snidugt samt sem adur. Hann var hress og eg gat meira ad segja farid a strondina og skadbrendist eins og kjuklingur. Eftir thad for eg til Stefans, lika felagi Maartens sem mer til mikillar lukku dyrkar Island og vildi omur hosta mig. Tharna var eg enn i akvednu bidastandi, thvi eg gat ekki byrjad ad vinna strax og var enn ad bida eftir svorum fra leigurum. En eg fekk loks tvaer dagsetningar til ad skoda herbergi og vard thvi vonbetri. Thad var mjog nice ad vera hja Stefan, hann baud mer ad vera lengur en eg aetladi mer thvi eins og med ibudir tha er lika mjoog erfitt ad finna sofa i Amsterdam. Svo eg hringid i Wijbrand & Miko og gisti hja theim fyrst tvaer naetur, svo fleiri og fleiri og fleiri thar til nuna er eg buin ad gista her 8 naetur og verd her thar til a morgun. Thegar eg flyt inn i nyju ibudina mina. Eg fekk sofi numerid mitt og gat byrjad ad vinna strax daginn eftir. Hef unnid nuna alla vikuna sem gengilbeina a argentinskum veitingastad og likar vel. Eg skodadi herbergin seinasta fimmtudag og fyrra herbergid var algjort hell. Skitugt, oadladandi og storfurdulegar husreglur sem eg vil ekki saettta mig vid. En seinna herbergid var i ibud thar sem 3 adrir leigja, einn gaur og ein gella fra USA og ein fra Kina. Mjog easy going lid og mun meira adladandi ibud. Thau sogdi mer ad thad vaeru margir ahugsamir um herbergid svo eg thurfti ad bida thar til naesta dag til ad sja hvort eg yrdi fyrir valinu edur ei, sem eg audvitad var! Svona litur lif mitt ut i bili. Vinn og by i Hollandi og likar vel. Komin med nyjan sima en vantar bara hjol og tha fitta eg alveg i myndina.

Astarkvedjur fra Amsterdam!

Sunday, July 13, 2008

Tímamót

Crossroads. Ég er stödd i landi jólasveinsins og flyg til London á morgun med enga hugmynd um hvad eg geri svo. Frá Drebesen í Ungverjalandi fór ég til Budapest og gisti thar eina nótt á hosteli. Hefdi viljad meiri tíma til ad skoda thessa merkilegu borg en tímathröng til ad komast til Finnlands kom í veg fyrir thad. Ég nádi thó ad skoda hana ansi vel og er pott thett til í ad koma aftur. Á hostelinu kynntist ég tveimur brasilískum systrum á Evrópuferdalagi. Vid skodudum kastalan saman og eldudum pasta um kvöldid. Stjarnfraedilega vinalegar gellur og vid áttum notaregt kvöld med nokkrum amerískum kaudum. Daginn eftir lá leid mín til Bratislava, Slóvakíu. Thar sörfadi ég hjá 18 ára furdulegri gellu og mömmu hennar og systur. Hún var nykomin frá London thar sem hún eyddi heilu ári ad vinna á hóteli, bjó í lítilli kitru og hafdi varla efni á mat né sígarettum. Merkilegt ad vera 17 ára og ákveda ad fara í
thennan pakka. Útlitslega er hún mjög barnaleg en thad er fullt á milli eyrnanna hennar. Hún virkar mjög lifud, lífsreynd og virkar jafnvel bitur og neikvaed eins og manneskja sem veit hvad lífid er mikid ströggl. Einnig hitti ég adra slóvakíska stelpu sem er jafnvel yngri, laerir íslensku og veit hvad hún syngur. Frá Bratislava tók ég naeturlest til Krakáw, en thökk sé vel skipulagda og augljósa lestarkeri Póllands, endadi ég í Varsjá. Thegar ég reyndi ad útskyra fyrir lestar-contrólernum ad ég aetladi til Krakáw og ég vaeri í ruglinu, swingadi thessi vinalega pólska gella inn í umraeduna og bjargadi málunum. Thegar vid komum úr lestinni fór hún med mig út um allar tryssur á lestarstödinni til ad finna annann mida til Krakáw fyrir sem minnstan aur. Thar sem lestarlidid í Póllandi eru meistarar ad skilja núll ensku, var Ula algjör bjargvaettur. Svo ekki nóg med ad redda mér nyjum mida, tók hún mig ekki
nidur í gamla baeinn í Varsjá og fraeddi mig um heima borgina sína thangad til hún thurfti ad maeta í vinnuvidtal. Svo audvitad gaf hún mér símanúmerid sitt og hvatti mig til ad hringja í sig thegar ég kaemi aftur thangad eftir Krakáw. Svo loksins komst ég til Krakáw thar sem Marta og Mateuz tóku á móti mér, ungt par sem hóstudu mig tvaer naetur. Vid fórum heim til Mörtu, átum braud og drukkum jardaberjasmoothie. Eftir smá tjill og sturtu skottudumst vid nidur í bae og hittum vini theirra á cozy Latino bar og drukkum thar einn bjór ádur en vid tókum smá hring í baenum ad naeturlagi og thau fraeddu mig um hitt og thetta. Svo fórum vid heim í háttinn. Naesta dag túristadist ég út um allar tryssur og hitti thau svo heima hjá Mateuz um eftirmiddaginn. Krakáw er sannarleg ein fallegasta borg sem ég hef séd. Svo ég minnist nú ekki á pólska fólkid sem er algjört gull. Thegar ég fór aftur á lestarstödina til
ad tryggja mér mida til Varsjár, skildi sölukonan audvitad ekki stakt ord sem ég sagdi, thá swoopadi annar pólskur bjargvaettur inn í myndina og endadi á ad labba med mig út um alla stödina í leit ad mida og tímatöflu. Ég er alveg gáttud á thví ad fólk skuli taka sér svona tíma til ad bjarga ferdalang í neyd. Thad er nefninlega svo audvelt ad snú sér í adra átt. Svo á laugardagskvöldinu hengum vid hjá Mateuz med furdulega hljódláta vini theirra sem reykti bara pípuna sína. Parid gerdi endalaust grín ad honum en hann svaradi nánast aldrei. Ég hló endalaust thetta kvöld ad steikta húmornum theirra og Robotchicken. Morguninn eftir fór ég eldsnemma af stad til Varsjá, ég spekkadi baeinn frekar og bjalladi í Ulu sem var á leidinni heim frá einskonar risaedlugardi med pabba sínum og systursyni. Svo ég hitti hana seinna um daginn og hún baud mér í pönnukökur og ég hitti fjölskylduna hennar. Ég var
einstaklega velkomin á thetta heimili, thau eru öll eins og Ula, vinaleg og opin. Litli Lukas, systursonurinn, var mjög hrifin af mér vegna thess ad ég var med risaedlu á bolnum mínum. Hann spjalladi hellings vid mig og ég reyndi hvad ég gat ad skilja hann án mikils árangurs. Eftir heimsóknina fórum vid Ula á local bar ad hitta vini hennar og fylgjast med byrjuninni á lokaleik Eurocup. Thau budu mér bjór eins og sannir vinalegir pólverjar thar sem ég var auralaus og hafdi gleymt kortinu mínu í ferdatöskunni sem var laest inni í locker á lestarstödinni. Eftir dágóda stund kvöddum vid vinina og heimsóttum adra vini hennar Ulu sem líka voru ad fylgjast med leiknum. Rétt fyrir leiklok thurfti ég svo ad kvedja lidid og skondra í naeturrútuna mína til Vilnius, Litháen. Ula fylgdi mér áleidis og svo thegar ég loksins kom á stödina aetladi ég ad ná í töskuna úr skápnum thegar fjandans skápurinn bidur mig um auka eyri. En ég gjörsamlega allslaus gjörsamlega panicka og thyt ad naesta lögreglu manni, nett kennd, alveg í öngum mínum bid ég hann ad redda mér svo ég missi ekki af rútunni. Hann gerir thad, fremur kaldur í bragdi og ég rétt nae rútunni upp á nokkrar mínútur. Steinsef fyrri part naeturinnar ádur en bandsett sólin tekur ad rísa rétt um hálf fjögur leytid. Kl 8 um morguninn er ég komin til Vilnius og skondra úr rútunni og hef mig til ad spekka baeinn. Eftir smá tíma fatta ég ad ég gleymdi bévítans vegabréfinu í rútunni, svo thegar ég fer ad henni er hún lokud og enginn thar. Ég bíd og vala um, spyr upplysingagelluna sem var engan vegin hjálpleg og ég veit ekki hvad í ósköpunum ég a ad gera. Thegar ég kem ad rútunni aftur maeti ég akkúrat bílstjóranum sem er ad fara ad keyra burt og rétt nae í rassgatid á vegabréfinu. Munadi engu ad ég hefdi sent thad aftur til Póllands, eitt á báti. En eftir ad ég róast tölti ég um baeinn og skoda mig um. Thetta er krúttlegur baer en alls ekki stór. Um kvöldid fór ég til theirra Vladas og Ingu, hjón á thrítugsaldri med tvaer daetur. Hjá theim var líka annar sörfer, thyskasti thjódverji sem ég hef hitt. Einstaklega skipulagdur og praktískur. Thar átti ég notarlegt kvöld og fór snemma í koju. Daginn eftir skutladi Inga mér nidrí bae og ég tók rútu til Riga, Lettlandi. Thegar ég kom thangad tók hún Vita á móti mér. Í sinni stórkostlega tómu íbúd. Konan er arkitekt sem hefur hreidrad um sig í albiludustu íbúd sem ég hef komid í. Thegar gengid er inn labbar madur inn örmjóan endalaust langan gang. Fyrst herbergid til haegri er eldhúsid thar sem er enginn matur. Einungis nokkrar kartöflur og haframjöl. Svo kemur klósettid og thar á eftir annad herberi med einni hillu og svefnsófa. Í endan á ganginum kemur svo stórt herbergi sem er svefnherbergid hennar og thar út á midju gólfier eitt rúm. Ekkert annad. Naegjusemin aveg í hámarki á thessu heimili. Svo audvitad er hún graenmetisaeta sem drekkur ekki og fílar reykelsi, jóga og er ekki med sjonvarp né tölvu. Thvílíkur karakter. Ég endadi á ad vera hjá henni 3 naetur thar sem mér tókst illa ad finna sófa-hóst í Tallinn. Hún tók mig med sér í smá rúnt út á land med mági sínum ad landi e-h stadar út í buska sem hún hefur keypt sér til ad byggja framtídar húsid sitt. Eftir merkilega veru hjá Vitu fór ég til Tallin og gisti thar hjá Lenu, afar indaelli, eistneskri gellu. Svo komst ég loksins yfir sundid og endadi í Helsinki thar sem litla rassgatid hún Sigrún tók á móti mér med afmaeliskvedju. Thad var of notarlegt ad hanga med bestu vinkonunni á afmaelisdaginn thó svo vid gerdum lítid annad en ad dröslast med litlu vesenis íslendingana sem voru med henni á námskeidi í Finnalandi vikurnar ádur. Í afmaelis kvöldmat bordadi ég Falafel og gaeti ekki verid sáttari med thad. Nú er ég ordin svo gömul ad ég tharf ekki lengur neitt hringl út af thessum degi frekar en ödrum. Bara gott fólk í kringum mig og ég er sátt. Á sunnudeginum fórum vid á nylistasafnid, tjilludum og spjölludum, átum gódan mat og fórum í sauna. Á mánudeginum thegar gríslingarnir voru farin aftur til Íslands hittum vid Essi, finnska vinkonu frá Kanada og eyddum deginum med henni í rólegheitum. Svo var thad mestmegnis hángs og rólegheit án allra áhyggja thar til Sigrún flaug svo heim til Íslands og ég tók lest til Mikkeli thar sem Essi byr núna. Thar var ég tvaer naetur og naut thess sannarlega ad vera mes Essi. Svo núna á föstudaginn tók ég rútu til Jyväskalä, og hitti Reettu, önnur finnsk vinkona frá Kanada. Fyrsta kvöldid var mega tjill, leigdum tvaer myndir og átum bland í poka. Finnar eru heimsmeistarar í bland-í-poka úrvali. Í gaer fór Reetta ad vinna og ég gerdi mest lítid, edna lítid ad sjá í thessum litla bae. En um kvöldid var grill teiti hjá vinum theirra Reettu og kaerasta hennar og vid skrölludum langt fram á nótt. Í dag erum vid búin ad mygla mestmegnis en kíktum thó adeins út í göngutúr út á höfn og keyptum ís. Á morgun flyg ég svo til London án frekara frahalds. Ég veit jafn vel og thid hvar ég verd núna á thridjudaginn. Surprise!!

Monday, June 23, 2008

Austur Evrópa

Loksins er ég komin á nýjar slóðir. Það er búið að vera fjör í vestur evrópu en hún er samt svo venjuleg. Frá Austurríki fór ég til Feneyja á Ítalíu og var þar í 2 daga. Ég gisti á hosteli og naut þess að vera ein með sjálfri mér. Feneyjar eru yndislega, furðulega, falleg borg. Hún meikar ekkert sense. Engir bílar, bara bátar og örmjóar göngugötur. Eftir Ítalíu fór ég til Króatíu. Eina lestin sem fór þangað var til Zagreb, höfuðborgarinnar og það að næturlagi. Svo eftir lítin lestarsvefn kom ég til borgarinnar kl 4:30. Bögglaðist með bakpokann minn fram og til baka af lestarstöðinni til rútustöðvarinnar og aftur til baka. Fékk rútumiða um kvöldið til Dubrovnik, syðst á strandarlengju Króatíu. þá var klukkan rétt um 6 leytið og ég valsaði um og skoðaði borgina sem enn þá svaf. Ég notaði svo allan daginn til að grandskoða þessa ágætu borg. Hún er falleg og snyrtilega en þó ekki með þeim stórkostlegri sem ég hef séð. Um kvöldið ákvað ég, þó enn væri langt í rútuna, að fara upp á rútustöðina og bíða. Þá fattaði ég að miðinn minn væri horfinn. Ég hafði misst hann einhvers staðar yfir daginn of þurfti að kaupa nýjan. Jeij. Svo loksins, loksins kl 11 um kvöldið lá leið mín til Dubrovnik. 10 tímum síðar eftir aðra svefnlitla nótt var ég komin á áfangastaðinn. Sólin tók á móti mér og 30 stiga hiti. Ég var kát. Kát þangað til að ég fann ekki hostelið mitt og enginn svaraði símanum. Eftir frekara ströggl um bæinn í leit að öðrum svefnstað gat ég loksins látið frá mér farangurinn og fór að skoða stórmerkilega bæinn sem Dubrovnik er. Gamli bærinn er enn í svipuðu standi og fyrir öllum þessum árum þegar það var virki allsstaðar í kring og enginn mátti koma inn. Að labba ofan á veggjunum var líka merkilegt því það er enn þá fólk sem býr þarna. Mörg hundruð túristar með myndavélarnar að vopni og svífast einskis. En locallinn virðist ekki láta þetta trufla sig mikið, hengja nærbuxur og sokka út á snúru og horfa á mannlífið ber að ofan. Þetta kvöld sofnaði ég sennilega rétt um 8 leytið. Algjörlega búin á því. En daginn eftir skoðaði ég Lokrum eyjuna, friðuð eyja með virkjum og nektarströnd. Dubrovnik er algjört æði. Sé bókað ekki eftir að hafa farið þangað. En eftir hana var Sarajevo. Bosnia & Hercegovina. Þar couchsurfaði ég hjá Emre, vinalegum gaur frá Istanbúl en hefur búið í Sarajevo í tæpt ár. Hann gaf sér góðan tíma til að sýna mér bæinn og ég smakkaði allan local matinn, thað er Búrek, cévapi, turkish kaffi og fleira. Reyndar ekki mikið meira því fólk étur nánast bara þetta á hverjum degi. Ég veit eiginlega ekki hvernig ég á að útskýra þetta öðruvísi en bragðgott, orkusprengju sullumbull. Ég hitti fyllt af vinum hans og félögum. Þar á meðal lögreglumann frá Tyrklandi sem hefur búið víðsvegar í evrópu og er algjör sögu brunnur. Ég lærði helling frá honum um sögu Sarajevo og um Balkan löndin. Svo keypti ég mér rútumiða til Belgrade, Serbíu fyrir fimmtudaginn kl 6 um morguninn og allt í góðu. Þangað til ég svaf yfir mig og missti af rútunni. Ég var þannig þvinguð til að eyða öðrum degi í þessari æðislegu borg. Svo á föstudeginum komst ég loksins til Serbíu þar sem planið var að couchsurfa líka. Ég kom til Belgrade kl 1 um hádegi, henti dótinu í geymslu og spekkaði borgina með Jenny, þessari últra kammó kanadísku gellu, sem ég hitti í rútunni. Ég var að bíða eftir að hostin mín, ungt par, kæmu heim úr vinnunni og Jenny var að bíða eftir lest til Sofia, Búlgaríu til að sjá uppáhalds DJ-inn sinn. Þegar ég komst loksins í heimahúsið tóku þau Ana og Miljan vel á móti mér og voru æði. Við sátum inni í stofunni þeirra og horfðum á Króatía-Tyrkland, drukkum bjór og "Rakía" og spjölluðum um allt milli himins og jarðar, þó aðalega um sögu the balkans. Félagi þeirra Andre frá Frakklandi var meðal okkar líka og þetta var awesome chill. Seint seint og síðar meir þegar Ana var komin upp í rúm, Miljan á leiðinni þangað og allir saddir eftir svívirðilega stóru serbísku börgerana ákváðum við Andre að kíkja út á lífið. Þegar þangað var komið var lítið fjör eftir í borginni og allt að deyja og loka. Eftir mikið vals og skröllt, týnda síma og spjall, ákváðum við að láta gott heita. Klukkan var þá orðin 7 og sólin farin að skína. Ég svaf til hádegis og fór þá með Ana og Miljan á báta restaurant, fengum okkur hressingu og héngum í anda "Hallara", ekkert stress. Svo fór Ana að vinna en Miljan sýndi mér helstu merkisstaði borgarinnar og var hinn fullkomni hóst. Fólkið hérna á þessum slóðum , sem ég hef kynnst so far, eru gull. Ég er fallin í ást af austur evrópu. En eftir að Miljan skutlaði mér á lestarstöðina rétt fyrir 10 um kvöldið, kvöddumst við og ég tók næturlest til Budapest. Þaðan svo aðra lest til Debrecen að heimsækja Fanney Rut sem er á sínu öðru ári í læknisfræðinni. Í gær sýndi hún mér nánasta umhverfið og við spjölluðum um lífð og tilveruna, svo eftir að ég lagði mig, eða réttara sagt steindrapts í 4 klukkutíma eldaði hún dýrindist kjúklingarétt og við snæddum saman í rólegheitum. Núna ætla ég að skoða borgina meira á meðan hún er að læra fyrir lokapróf og á morgun ætla ég aftur til Budapest og halda þaðan áfram ferðalaginu upp til jólasveinalandsins þar sem Sigrún mun bíða mín :)

Wednesday, June 11, 2008

Frá Koben til Thyskalands og thadan til Prague svo til Austurríkis

Long time no blog. Ég hef nú farid vídar en oft ádur á seinustu vikum. Eftir gledi vikuna i Koben med múttu og pútta joinadi Birkir Fjalar flakkid í smá tíma. Vid stoldrudum vid í Koben yfir helgina hja bródir hans sem byr thar. Thad var ekki mikill aesingur á theim dogum, bara hang og notarlegheit. Svo skyndilega ákvadum vid ad ná i rassgatid á Strike Anywhere sem voru ad spila seinustu tónleikana sína a túrnum í Flensburg, Thyskalandi. Loksins, loksins fékk ég ad sjá draumabandid. Tónleikarnir voru fámennir í lítilli kitru en samt sem ádur undursamlegir. Ég var svo sannarlega glod í hjartanu mínu eftir thad kvold. Naesta dag lá leid okkar til Hamburg og gistrum thar i 2 naetur. Algjorlega snilldar borg. Vid lentum á hosteli í svalasta hluta borgarinnar, mikid af ungu fólki alltaf ad chilla á local borum og kaffihúsum. Thad var alltaf eithvad ad sjá bara med ad skrolta um baeinn og anda ad sér menningu og persónuleika hans. 
Eftir thad gusum vid til Dresden, austur Thyskalandi og heimsóttum gomlu host-fjolskyldu hans frá árum ádur thegar Birkir var skiptinemi.  Without a doubt jafntefli milli theirrar fjolskyldu og fjolskyldu Ásdísar í mest awesome host-fjolskylda úrslitakeppninni.  Vid voru thar í rólegheitum í nokkra daga, hittum vini hans og hofdum thad fínt. Svo ákaflega spontant ákvádum vid ad rúnta til Prague ad sjá félaga hans spila á einnig afar fámennum hardcore tónleikum í úthverfi Prague. Vinur hans Birkis reddadi bifreid og svo croshudum vid eina nótt hjá félaga félaga Birkis. Daginn eftir fóru their svo heim en ég vard eftir, fékk ad gista í thessari annars tónu íbúd og spekkadi Prague í tvo daga ein á báti. Eftir thad fór ég til Vienna og var thar í 3 daga. Couch surfadi hjá tveimur últra nice gellum. Ég var ekki fyrr komin inn um dyrnar er thaer voru tilbúnar med dyrindis vegan¡-máltíd. Thaer gáfu sér gódan tíma til ad rádleggja mér um hitt og thetta vardandi borgina. Somuleidis ég, um Ísland, thar sem thaer eru á leidinni thangad í lok júni. Thessar stelpur gerdu sannarlega fyrstu couchsurfing reynsluna mína priceless. En eftir Vienna fór ég til Linz, thar sem Ruth, hostin mín í Vienna, reddadi mér frírri gistingu einnig hjá couchsurfing vinum hennar. Ég var thar í einn dag, skodadi baeinn og átti spaugilega kvoldstund med thessum hressu sófavofrurum. Vid bordudum geggjada vegan-máltíd, drukkum bjór og spiludum "Konur og Karlar". Naesta dag vaknadi ég svo snemma og tók lest til Innsbruck, thar sem Carlos, gamall félagi frá Barcelona, byr núna. Thad er búid ad vera mjog cozy ad chilla med honum, fara í gongur í fjollunum sem eru nánast í bakgardinum, djamma og drekka ískaffi. Innsbruck finnst mér vera óendanlega fallegur baer, sérstaklega vegna thess ad fjollin eru umkringd baeinn sem gefur honum ákvedinn sjarma. En núna er ég á leidinni til Venice. Tek lest eftir smá stund og thadan liggur svo leid mín upp austur evrópu.  

Friday, May 23, 2008

Komin i ruglid aftur

Ja thad er sko rett. Komin ur luxus lifinu i Bretlandi aftur i sodaskapinn a flakkinu. Fyrir heilum 2 vikum sidan yfirgaf eg heilsteypta rutinu lifid med ollum lifsgaedunum og flaug til Brussel til ad hitta astkaeru litlu sis. Vid aetludum okkur ad fara a stræorkostlega spennandi musik festival yfir hlgina en svo kom a daginn ad asdis vissi ekki rass i sinn litla haus og var ekki einu sinni buin ad komast ad thvi hvar hatidin var haldin, vegna internets leysi. Svo vid akvadum ad gera okkur bara gladan dag i Brussel og njota endurfundanna. Vid tokum tha audvitad heilu nottina a thetta og skemmtum okkur konunglega thangad til vid stauludumst heim i litla thorpid hennar thegar lestarstodin opnadi aftur rett undir morgun. Daginn eftir svafum vid mestmegnis og bordudum musli og avexti og horfdum a biomynd. A sunnudeginum tokum vid svo lest saman til Antwerpen til ad heimsaekja Joke vinkonu sem eg hef ekki sed i 2 ar og hun syndi okkur allan baeinn a hljoli og solin steikti okkur i dodlur. A manudeginum for asdis heim thvi thad var skoli hja henni naesta dag en eg gisti adra nott og for heim kvoldid eftir. Joke fylgdi mer a lestarstodina, vid kvoddumst og tha byrjadi ballid. Eg missti af lestinni og siminn minn do. Eg eyddi oendanlegum tima i ad finna payphone sem by the way finnast ekki i belgiu, og vesenadist i ad hringja i mommu til ad hringja i asdisi til ad hringja i Joke, sem eg nadi ekki i. En eg let asdisi hringja i Joke og segja henni ad hitta mig a akvednum stad. Eftir klukkutima bid akvad eg ad hun hefdi ekki nad i Joke og tok tha lest til Brussel, sem fara reglulega, og taka bara nuit blanche ein a bati thangad til eg gaeti hitt asdisi naesta dag. Eg gerdi thad og kynnstis skemmtilegu folki a skemmtilegum pub og bratt kom morgun og tha lagdi eg mig i einhverjum parki og beid eftir asdisi. Vid hittumst um hadegi asamt vinum hennar og endudum a ad taka adra nuit blanche. Fimmtudagsmorgun eftir ad hafa ekki sofid i 2 solarhringa haugudumst vid heim til asdisar og eg svaf allan daginn. Vid chilludum med host mommu og attum notarlegt kvold saman eftir godan verdskuldadan svefn. Fostudaginn forum vid til brussel tokum adra nuit blanche og eg for beint upp a flugvoll og crashadi a hotel herbergi og beid mommu og pabba i køben. Belgia var sannarlega einn aestasti parturinn af flakkinu hingad til og thetta var ometanlegur timi sem vid attum saman. Host fjolskyldan hennar er mesta snilld sem eg hef sed. Mamma og dottir, mest kammo og libo gellur sem haegt er ad finna.
En eftir aesinginn vikuna adur og ovidradanlegar adstaedur thar sem eg neyddist til ad sofa ekki neitt tha akvad eg ad thad vaeri kannski ekki svo snidugt ad hlaupa marathon naesta dag. Svo pabbi hljop og klaradi med stael. Svo attum vid frabaeran tima saman. Letum rigningu og vesen ekki a okkur hafa en skodudum Christianiu, Bakken, og alla helstu tøurista stadina i Køben. Thess a milli forum vid fram og til baka med farandurinn okkur a Radisson SAS og orgudum ur hlatri (einkahumor) . En thau eru nu farin og stefnan min er a austur evropu sem stendur. Seinustu tvaer vikur hafa verid svo mergjad skemmtilegar og merkilegt ad eg se ad drattast ut i heim til ad kynnast nyju folki svo in the end tha by eg med skemmtilegasta folkinu i heiminum. talandi um ad leyta langt yfir skammt.

Monday, April 28, 2008

Vinstri umferð

Það kemur mér á óvart hversu helvíti auðvelt það er fyrir mig að aðlagast vinstri umferð. Ég hélt að ég myndi verða mun lengur að ná tökum á henni.  Eins og þegar ég kom fyrst til London með mömmu og Ásdísi og tókum leigubíl heim til Eikar frænku, þá svimaði mig og ég vissi varla hvaðan á mig stóð veðrið á þessum vegarhelming. En rauðvínsdrykkjan um borð í flugvélinni hefur sennilega ekki bætt úr skák né ofsahraði leigubílstjórans. En núna finnst mér eins og ég hafi keyrt á þessum vegarhelming alla tíð. Það er svo eðlilegt. Ég hugsa að ég sé bara svo vinstri sinnuð að sama hvað heimurinn reynir að segja mér og kenna þá er rétt að vera vinstra megin. Ég gat þó ef til vill ekki mikið barist á móti því að skrifa með hægri þegar ég var 6 ára. Blýantinum var þröngvað í hægri höndina og ég var of ung til að skilja hvort ég ætti að mótmæla. En þegar ég varð eldri og fór að læra fimleika 9 ára gömul þá lét ég ekki segja mér til, ég notaði vinstri fótinn burt séð frá öllum staðreyndum um að ég ætti að nota hægri. 
Svo varið ykkur þegar ég kem aftur í hina skelfilegu umferð á Íslandi. Ég mun ekki nota hægri vegarhelminginn aftur.

Sunday, April 20, 2008

Manchester, UK

Núna er ég búin að vera í Manchester í heila viku. Það var ótrúlega gott að sjá Misato aftur. Hún er sannarlega vinkona for life. Við létum úrkomusama dagana í Annecy ekki á okkur bjáta og löbbuðum í gamla partinum í miðbænum, tókum myndir með regnhlíf yfir okkur þangað til skórnir okkar voru gegnvotir. Þá stukkum við inn á næsta bar og fengum okkur kaffibolla. Merkilegt að í þessum túristalegasta parti bæjarins römbluðum við inn á þennan ekta local bar þar sem allir þekktu alla og stemningin var eins og úr einhverjum comedy þætti. Einnig var okkur boðið í alvöru japanskan hádegismat hjá einni úr skólanum hennar Misato. Þetta var súpa með óendanlega miklu grænmeti og smá kjöti. Það tók heljarinnar tíma að borða þetta en samt var þetta besta næring og orka sem ég hef fengið lengi. Seinasta kvöldið var mjög notarlegt, við fengum okkur rauðvín, ost og baguette, sátum inni í herberginu hennar Misato í dorminu hennar og skiptumst á pönki. Það var eðall. Seinna fórum við á bar með tveimur stelpum úr skólanum hennar, einni frá Singapore, Sherry, og annari frá Seattle, Amy. Við ræddum heimsmálin fram á nótt og áttum góða stund saman. Snemma næsta borgun kvaddi ég Misato í bili og hóf ferðalagið mitt til Manchester, Englandi. Ég er núna alveg komin inn í rútínuna og líkar ágætlega. Allt íeinu hef ég öll þau lífsgæði sem ég hef ekki haft írúman mánuð. Sjónvarp, tölvu, eigið herbergi, bíl og nóg af mat. Ég verð samt að segja að ég hef haft það helvíti gott hingað til án þessara lífsgæða. En ég er samt sátt að vera hér. Ekkert 'rugl' síðan ég kom hingað, það er að segja áfengi og svefn- oghreyfingarleysi. Þau eru með hlaupabretti í bílskúrnum sem ég hef notað grimmt þessa vikuna og einnig er ég búin að finna mér 10 km hring í hverfinu sem ég prufaði í gær. Svo hver veit hvort ég hlaupi ekki bara í Kaupmannarhafnarmaraþoninu eftir allt saman. Ég mun ákveða það fyrir víst eftir allava eina eða tvær vikur. Sjá hvernig formi ég raunverulega er í. En for now er ég í þessu standard lífi. Passa þann yngsta tvisvar í viku allan daginn og svo hjálpa til með allt annað þess á milli. Strákarnir þrír eru hressir og sprækir og það er gaman að fá að vera með þeim þar sem þau búa hér og ekki mikið sem maður fær að sjá af þeim annars. En þangað til næst. Eg er að svo stöddu að horfa á About Schmidt á meðan Ómar litli sefur. Lifið heil elskurnar.

Thursday, April 10, 2008

Marseille a Nice a Annecy

Seinustu dagarnir i Marseille voru edall. Alltaf nytt folk og ny gledi. Seinasta daginn i Marseille skodadi eg gomlu gotuna hennar muttu sem var skondid. Eg labbadi allan daginn og kom til baka threytt og luinn. Tha hitti eg kanadiskan kauda sem eg for med a Irish pub og horfido a fotboltaleik milli Marseille og Lyon. Aesispennandi. Venjulega er eg litid hrifin af fotbolta en eg hugsadi med mer, frakkar eru brjalaedingar svo thad gaeti verid skemmtilegt ad vera med i stemmningunni. Sem thad svo sannarlega var, marseille vann 3/1 og aesingurinn var thvilikur.
Svo naesta dag hof eg ferd mina til Nice og var thar i tvo daga. Thessi borg er med eindaemum storkostleg. Hun er svo falleg ad eg gaeti eytt dogum saman labbandi um og skodad hana. Allt er svo snyrtilegt og byggingarnar eru litskrudugar og magnadar. Fyrsta daginn minn thar thegar eg var nykomin a hostelid og gekk ut til ad skoda svaedid stoppadi franskur barthjonn mig ut a gotu og var ad auglysa einhverskonar myndbandaseriu um salfraedimedferdir. Eg akvad ad skoda malid og settist nidur a thennan fancy piano bar til ad skoda myndbandid. Thar hitti eg bandariska gellu sem var i tveggja vikna ferdalagi um evropu og vid endudum a thvi ad eyda deginum saman og forum a irish pub (again) um kvoldid og kynntumst thar hressum irskum gaurum og einni ameriskri gellu, Fjorid var mikid og seinna meir var folk farid ad dansa uppi a bordum og svo gisti eg a fancy hoteli amerisku gellunnar. Naesta dag valsadi eg um borgina og naut thess ad vera ein a bati sem hefur "thvi midur" ekki verid mikid hingad til. Um kvoldid for eg snemma i koju thad er um 10 leytid og tok svo lestina i gaer til Annecy thar sem vinkona min fra Barcelona, Misato, er i malaskola ad laera fronsku. Eg verd her a morgun og fer svo a laugardeginum til Manchester thar sem Eik fraenka baud mer ad koma og passa strakana sina medan hun fer i tvaer vikur til islands. Ef til vill verd eg adeins lengur en thad thar sem thetta er gott taekifaeri til ad hugsa um budduna. Eg hafdi hvort ed er verid ad reyna ad finna mer einhvers konar vinnu i nokkrar vikur svo eg datt svo sannarlega i lukkupottinn. Thannig mun eg komast i ro i sma tima og eg gaeti ekki verid sattari med thad.
Thad er grenjandi rigning her i austur frakklandi og eg er gegnblaut eftir stuttan gongutur, svo eg aetla ad skella mer i sturtu adur en eg held lengra.

Takk fyrir mig og veridi sael.

Saturday, April 5, 2008

Un message de Marseille

Marseille er dasamleg borg. Falleg, serstaklega vingjarnlegt folk og gott andrumsloft. Eg held eg hafi aldrei spjallad jafn mikid vid starfsfolk hostels adur, thau eru oll svo almennileg og skemmtileg. En audvitad er alltaf einhver galli. Karlmennirnir. Their eru oft og tidum mjog akafir og reyna vid allt sem hreyfist. Einn gaur greip mig i handlegginn og og sagdi "T'es magnifique!". En trikkid er ad horfa afram og ekki veita tha vidlits.
Annan daginn kynntist eg kanadiskri stelpu, Gillian, sem er a 5 vikna flakki a eigin spytur. Vid erum bunar ad hanga mikid saman og sja allt sem mogulega er haegt ad sja i thessari borg. Thad er ekki beinlinis allt morandi i seight-seeing shitti en mjog cozy ad hanga her og labba um hofnina sem er eins og himnariki vid solsetur. En nu er hun farin og eg verd her i tvaer naetur til vidbotar. hedan fer eg til Nice og vonandi Annecy thar sem Misato er i fronskuskola. Eftir thad fer eg mogulega til Italiu ad heimsaekja felaga minn i Rome. En allt er lifandi og flexible thannig ad eg veit ekkert hvort thetta stenst eda hvort planid breytist eitthvad.
A morgun aetla eg ad kikja i gotuna thar sem mutta atti heima thegar hun bjo her a sinum au-pair arum. Eg er annars god. Kat og hress.

Salut mes amis.

Wednesday, April 2, 2008

Marseille

Oui, je suis en France pour la moment! Tha er komid ad Frakklandi og bless vid Span. Merkilega mikid drama i Madrid en allt er gott sem endar vel. Eg er kat og get talad fronsku. Hostelid sem eg er a er voda huggulegt, mun skarra en i Barcelona og allt litur pridilega ut nuna. Marseille er rosalega falleg borg, en i dag var svo agalega mikil stormur ad allt rusl ur ruslatunnunum hafdi fokid ut um allar tryssur og thad leit half druslulega ut. En ef madur litur framhja thvi tha er thetta rosalega saet og falleg borg. 'Eg er 'anaegd og segi betur fra vi annad taekifaerir. Salut tout le monde!

Monday, March 31, 2008

Madrid

Heil og sael godir halsar! Madrid hefur verid kingimognud so far. Eg er hja tveimur vinum japonsku vinkonu minnar sem eru edal kaudar. Thad er buid ad vera mikid um drykkju thar sem their eru badir ad halda upp a afmaelin sin. Mikil gledi og rugl. Eg kom hingad seinasta fimmtudag en held svo flakkinu afram midvikudag og stefni tha a Frakkland, Marseille.
Annars fila eg Madrid mjog vel, er buin ad skoda adeins midbaeinn og einn af almenningsgordunum sem er einn af furdullegugstu gordum sem eg hef sed. Adalstadurinn er bara sandur og folk ad selja svin a gotunni. Agaetis matur samt sem adur og svo forum vid i hangigaeja til ad skoda borgina ur loftinu.
En eg er ordin svong og aetla ad fa mer eitthvad i gogginn. Lifid heil.

ps. onnur svefnsaga, a fostudags nottina crashadi einn af vinum theyrra her a sofanum sem eg atti ad sofa a svo eg tok tvo litla sofastola og setti saman og svaf thar. Eg var alltaf ad detta i gatid og nanast tilfinningalaus i fotunum thegar eg vaknadi thar sem eg thurfti ad sofa i fosturstellingu vegna plassleysis.

Wednesday, March 26, 2008

Barcelona á enda

Thá er komid ad seinasta deginum mínum í Barcelona. Thad er búid ad vera aedisgengid ad vera hér. Ég eyddi páskunum mestmegnis med fjolskyldu Ninu. Bordudum geggjadan páska frokost og hofdum thad notarlegt. Á mánudag skruppum vid sídan upp í Montserrat klaustur sem er lengst uppi í fjalli og ég get varla ýmindad mér hvernig menn fóru ad thví ad byggja svona mannvirki í thessari svakalegu haed.
Svefn hefur samt sem ádur ekki verid mín besta hlid undanfarid. Mikid um skemmtanir langt fram á nótt og mikid um ad vakna eldsnemma á morgnanna. Ég svaf til daemis í badkari í fyrranótt sem ég maeli eindregid med ad fólk prufi ekki. Thad er búid ad vera mjog notarlegt á hostelinu og stemmningin er gód. Búin ad kynnast frábaeru fólki og thá sérstaklega stelpu frá Japan ad nafni Misa. Hún er nú farin til Madrid og ég fer thangad líka á morgun. Ég veit ekki alveg hvernig apríl mánudur verdur, var ad vonast til ad finna vinnu af einhverju tagi en thad endar thá kannski bara med almennu flakki.
Ég hef thad gott og er glod í hjartanu. Vona ad fólkarnir mínir á Íslandi geti sagt thad sama.

Friday, March 21, 2008

Skilabod ad handan

Sael ollsomul! Ég er á yndislega subbulegu netkaffi thar sem klósettin virka ekki en ég tími ekki ad fara eitthvert ad pissa og koma aftur thví ég rambladi á tolvu sem ég tharf ekkert ad borga fyrir adganginn, einhver galdratolva. Sídustu dagar hafa verid algjor edall. Sól skein í heidi í gaer og ég og Nina volsudum um smágotur borgarinnar. Ég hef haft thad samt gott ein á báti ad skoda sofn og vera "Birna var ein í heiminum".
Í gaer fórum vid á local barinn okkar sem vid erum búnar ad finna thar sem thjónarnir eru yfir sig ástfangnir af okkur of fagna okkur eins og drottningum í hvert skipti sem vid komum inn. Fáum fría ábót á drykki og fría tapas rétti. Ekki amalegt thegar madur er a spara. Ég kynntist lík ánaegjulegu fólki frá Mexíkó of Japan og fór med theim á pub ad drekka bjór. Stelpan frá Japan er á leidinni til Madridar naesta midvikudag ádur en hún fer til Frakklands í málaskóla og hvatti mig til ad kíkja med henni thangad. Kannski ég láti verda af thví.
Annars er ég med gistingu hér til 27. mars og aetla ad reyna ad komast í fruit picking einhverskonar í apríl. Thar sem krónan er ordin svona svívirdilega lág thá vil ég ekki vera ad eina neinum peningum á thessari stundu. Ekki snidugt fyrir lítinn flakkara úti í heimi sem tharf ad kaupa evrur.
Í dag er fostudagurinn langi og thad eru ad minnsta kosti 3 helgigongur á ýmsum stodum í borginni sem byrja seinna í dag. Merkilegt ad sjá hvernig sumir halda svona rosalega upp á thessa hátíd. Eina sem ég tengi vid páskana er leti, of mikid súkkuladi-át og nintendo 64.
Ég aetla ad fara ad finna mér klósett ádur en ég pissa í buxurnar.

Adios amigos!

Tuesday, March 18, 2008

Fyrstu ordin

Thá er komid ad thví, fyrsta bloggid. Ég er ad svo stoddu inni á internet café í Barcelona borg. Ferdin hingad til hefur verid med eindaemum yndisleg. Ég var hjá ommu systur minni Dúddu í Fuengirola á sudur Spáni. Lífid thar á bae er aedislega rólegt og hún og karlinn hennar, Carlos, vildu allt fyrirmig gera. Thau fóru med mig baedi til Córdoba og Granada thar sem ég sá nokkur af undrum spánskrar menningar. Thess á milli sem ég kynntist thessum fagra sudur hluta Spánar naut ég thess ad hafa allan tíman í heiminum fyrir mig. Ég lá í sólbadi, hljóp nidur alla strandlengjuna endrum og sinnum og las baekur. Ég kynntist fraenku minni sem ég hafdi ádur ekki haft taekifaeri til og komast ad thví hversu aedisleg, aevintýragjorn og spennandi kona hún er. Ég lifdi sannarlega eins og prinsessa hjá theim, umvafin í bómul.
En hefst flakkid fyrir alvoru. Ég er ein og án fjolskyldu og tharf ad bjarga mér sjálf. Ég verd hér í borginni fram út naestu viku ásamt Ninu vinkonu og eftir thad er enn óskrifad blad.