Saturday, April 5, 2008

Un message de Marseille

Marseille er dasamleg borg. Falleg, serstaklega vingjarnlegt folk og gott andrumsloft. Eg held eg hafi aldrei spjallad jafn mikid vid starfsfolk hostels adur, thau eru oll svo almennileg og skemmtileg. En audvitad er alltaf einhver galli. Karlmennirnir. Their eru oft og tidum mjog akafir og reyna vid allt sem hreyfist. Einn gaur greip mig i handlegginn og og sagdi "T'es magnifique!". En trikkid er ad horfa afram og ekki veita tha vidlits.
Annan daginn kynntist eg kanadiskri stelpu, Gillian, sem er a 5 vikna flakki a eigin spytur. Vid erum bunar ad hanga mikid saman og sja allt sem mogulega er haegt ad sja i thessari borg. Thad er ekki beinlinis allt morandi i seight-seeing shitti en mjog cozy ad hanga her og labba um hofnina sem er eins og himnariki vid solsetur. En nu er hun farin og eg verd her i tvaer naetur til vidbotar. hedan fer eg til Nice og vonandi Annecy thar sem Misato er i fronskuskola. Eftir thad fer eg mogulega til Italiu ad heimsaekja felaga minn i Rome. En allt er lifandi og flexible thannig ad eg veit ekkert hvort thetta stenst eda hvort planid breytist eitthvad.
A morgun aetla eg ad kikja i gotuna thar sem mutta atti heima thegar hun bjo her a sinum au-pair arum. Eg er annars god. Kat og hress.

Salut mes amis.

2 comments:

Anonymous said...

Geggjað.
og
Gott.

Anonymous said...

Gott að það er gaman hjá þér súkkulaði félaginn okkar!:*

fréttaskot:
Bóbó er að bjóða sig fram í skólastjórnarfulltrúa

Sigrún er búin að umturna öllu í herberginu sínu og breyta

Bóbó fór í sílíkonaðgerð og er heitasta gellan á Íslandi

Sigrún fór í lappalengingu og er nú eftirsóttasta fyrirsætan í Evrópu

við söknum þín ástarpungurinn okkar og hlökkum til þess að hitta þig í sumar!:*

kv. Bóbó og Sigrún