Wednesday, June 11, 2008

Frá Koben til Thyskalands og thadan til Prague svo til Austurríkis

Long time no blog. Ég hef nú farid vídar en oft ádur á seinustu vikum. Eftir gledi vikuna i Koben med múttu og pútta joinadi Birkir Fjalar flakkid í smá tíma. Vid stoldrudum vid í Koben yfir helgina hja bródir hans sem byr thar. Thad var ekki mikill aesingur á theim dogum, bara hang og notarlegheit. Svo skyndilega ákvadum vid ad ná i rassgatid á Strike Anywhere sem voru ad spila seinustu tónleikana sína a túrnum í Flensburg, Thyskalandi. Loksins, loksins fékk ég ad sjá draumabandid. Tónleikarnir voru fámennir í lítilli kitru en samt sem ádur undursamlegir. Ég var svo sannarlega glod í hjartanu mínu eftir thad kvold. Naesta dag lá leid okkar til Hamburg og gistrum thar i 2 naetur. Algjorlega snilldar borg. Vid lentum á hosteli í svalasta hluta borgarinnar, mikid af ungu fólki alltaf ad chilla á local borum og kaffihúsum. Thad var alltaf eithvad ad sjá bara med ad skrolta um baeinn og anda ad sér menningu og persónuleika hans. 
Eftir thad gusum vid til Dresden, austur Thyskalandi og heimsóttum gomlu host-fjolskyldu hans frá árum ádur thegar Birkir var skiptinemi.  Without a doubt jafntefli milli theirrar fjolskyldu og fjolskyldu Ásdísar í mest awesome host-fjolskylda úrslitakeppninni.  Vid voru thar í rólegheitum í nokkra daga, hittum vini hans og hofdum thad fínt. Svo ákaflega spontant ákvádum vid ad rúnta til Prague ad sjá félaga hans spila á einnig afar fámennum hardcore tónleikum í úthverfi Prague. Vinur hans Birkis reddadi bifreid og svo croshudum vid eina nótt hjá félaga félaga Birkis. Daginn eftir fóru their svo heim en ég vard eftir, fékk ad gista í thessari annars tónu íbúd og spekkadi Prague í tvo daga ein á báti. Eftir thad fór ég til Vienna og var thar í 3 daga. Couch surfadi hjá tveimur últra nice gellum. Ég var ekki fyrr komin inn um dyrnar er thaer voru tilbúnar med dyrindis vegan¡-máltíd. Thaer gáfu sér gódan tíma til ad rádleggja mér um hitt og thetta vardandi borgina. Somuleidis ég, um Ísland, thar sem thaer eru á leidinni thangad í lok júni. Thessar stelpur gerdu sannarlega fyrstu couchsurfing reynsluna mína priceless. En eftir Vienna fór ég til Linz, thar sem Ruth, hostin mín í Vienna, reddadi mér frírri gistingu einnig hjá couchsurfing vinum hennar. Ég var thar í einn dag, skodadi baeinn og átti spaugilega kvoldstund med thessum hressu sófavofrurum. Vid bordudum geggjada vegan-máltíd, drukkum bjór og spiludum "Konur og Karlar". Naesta dag vaknadi ég svo snemma og tók lest til Innsbruck, thar sem Carlos, gamall félagi frá Barcelona, byr núna. Thad er búid ad vera mjog cozy ad chilla med honum, fara í gongur í fjollunum sem eru nánast í bakgardinum, djamma og drekka ískaffi. Innsbruck finnst mér vera óendanlega fallegur baer, sérstaklega vegna thess ad fjollin eru umkringd baeinn sem gefur honum ákvedinn sjarma. En núna er ég á leidinni til Venice. Tek lest eftir smá stund og thadan liggur svo leid mín upp austur evrópu.  

2 comments:

ásdís said...

HAH!! ég vissi að þú myndir ná í rassgatið á þeim!
eins gott fyrir þig

Anonymous said...

Mikið rosalega ertu öflug kona!
Mér sýnist að þér muni takast að stíga fæti á nánast öll lönd evrópusambandsins með þessu áframhaldi.
You go girl!